Litlar svartar flugur í íbúðinni, hvað geri ég?

Litlar svartar flugur í íbúðinni, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr og mýs

Byrjið á að þrífa eldhús og skápa.

Skoðaðu vel í alla skápa og fjarlægðu bökunar-
vörur ef þú ert var við flugur, bjöllur eða pöddur.

Ávaxtasafi, ávextir eins og bananar, sterkja
eða matur eru staðir þar sem flugur sækja í.

Niðurföll geta einnig verið góður staður til að vera á. Continue reading

Silfurskotta eða ylskotta?

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta eða ylskotta?
Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr og mýs

Ég fréttti af ylskottu í baðkari um daginn.

Þegar ég spurði um tegund hvort það
væri örugglega ylskotta var svarið já.

 

Ef ylskottu verður vart þá er
skynsamlegt að láta eitra strax.

Ylskottan er stærri en silfurskottan. Continue reading

Músaskítur og eða músahreiður hvað geri ég?

Músaskítur og músahreiður líka allskonar bréfadrasl hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr og mýs

Músahreiður allt mögulegt

Músahreiður allt mögulegt

Ef þú ert var við músaskít þá er mús komin inn til þín.

En þú þarft ekki að örvænta
því meindýraeiðir getur aðstoðað.

Það þarf búnað og kænsku til að ná músinni.

Reynslan getur flýtt fyrir að ná árangri
í að veiða músina eða mýsnar. Continue reading

Bú hamgæru í kommóðu, hvað geri ég?

Bú hamgæru í kommóðu, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr

Bú hamgæru

Bú hamgæru

Ef þið verðið vör við skordýr í
húsgögnum þarf að bregðast við.

Hamgærur eða hambjöllur geta komið
með húsgögnum sem eru t.d. keypt notuð.

Myndin til hliðar sýnir dæmi um það.

Hambjöllurnar ná síðan að fjölga sér. Continue reading

Hvernig litur músaskítur út?

Hvernig litur músaskítur út?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við mýs eða skordýr

Músaskítur

Músaskítur

Músaskíturinn er auðþekkjanlegur.

Hann er svartur eða dökkur á litinn.

Músaskítur er svona 3 – 5 mm langur.

Það getur verið mjög mikið af músaskít. Continue reading

Hvort er hagamús eða húsamús inni?

Hvort er hagamús eða húsamús inni?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við mýs eða skordýr

Hagamús

Hagamús

Hagamúsin er með ljósan eða gráan kvið.

Hún er gul- eða grábrúna að ofan.

Á Íslandi heldur hún sig mest þar sem gróður er

Húsamúsin getur verið mógrá eða dökkgrá.

Húsamúsin étur t.d. skordýr, ber og fræ ýmissa blóma Continue reading

Grunar að silfurskotta sé í íbúðinni, hvað geri ég?

Grunar að silfurskotta sé í íbúðinni, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við silfurskottur.

Silfurskotta ljós

Silfurskotta ljós

Mjög gott er að athuga hvort
einhvers staðar í íbúðinni sé raki.

Silfurskottan þarf raka.

Hún er eingöngu innanhús á Íslandi.

Hún er ekki hættuleg. Continue reading

Frábær mynd af geitung Yellow Jackets

Frábær mynd af geitung Yellow Jackets

 

Geitungabros

Geitungabros

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitunga og skordýr.

Ég rakst á frábæra mynd af geitung á netinu.

Mig langar til að deila henni með ykkur. Continue reading