Eitra fyrir asparglittu

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við asparglittu – myndband
hafðu samband 6997092

Asparglittan var í þó nokkuð miklu magni í trjárunna í kópavogi

Asparglittan var í þó nokkuð miklu magni í trjárunna í kópavogi

Nokkuð hefur borið á Asparglittu.

Það er frekar snemma.

En hitakaflinn sem kom
um daginn hefur haft áhrif.

Asparglittan lifir á laufblöðum
og er fljót með þau. Continue reading

Eitra fyrir roðamaur

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við roðamaur
hafðu samband 6997092

Takið eftir mölinni við húsvegginn það stoppaði roðamaurinn ekki

Takið eftir mölinni við húsvegginn það stoppaði roðamaurinn ekki

er roðamaurinn farinn að sýna sig.

Hann er ekki hættulegur.

Roðamaurinn lifir í jarðveginum.

Einhverra hluta vegna leitar hann inn.

EF ekkert er að gert getur hann
verið í gríðarlegu magni inni. Continue reading

Starahreiður á sjöundu hæð í lofttúðu

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Takið eftir neðri ristinni þar fór starinn inn

Takið eftir neðri rist-inni þar fór starinn inn

Vilt þú losna við starahreiður
myndband fyrir og   eftir þrif
hafðu samband 6997092

Starinn hafði komið
sér vel fyrir inni í röri.

Rörið kemur væntanlega
frá þvottahúsi.

Rörið var fullt af heyi
og alls konar meðlæti. Continue reading

Starar gera sig heimakæra í þakskegginu hjá mér

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við starahreiður– myndband
hafðu samband 6997092

Starahreiður með eggjum. Staraflóin er í hreiðrinu en getur hoppað af stað og bitið þig

Starahreiður með eggjum. Staraflóin er í hreiðrinu en getur hoppað af stað og bitið þig

Okkur grunaði að starar séu
að gera sig heimakæra í þakskegginu,

Það fer ekki á milli mála ef svo er.

Starinn skilur eftir sig ummerki
eins og skít og strá. Continue reading

Eitra fyrir köngulóm

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við köngulær– myndband
hafðu samband 6997092

Köngulóarungar

Köngulóarungar

Það hefur verið óvenju gott
veður þessa dagana.

Hitastig hér sunnanlands
hefur farið í 20°C.

Þar sem aðstæður eru góðar
þar fer hitastig enn hærra.

Köngulærnar eru farnar að sjást. Continue reading

Mikið af svörtum pöddum sáust inni í húsinu

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við pöddur– myndband
hafðu samband 6997092

Grápadda eða garðalodda er nokkuð algeng. Hún getur verið skaðvaldur í gróðurhúsum

Grápadda eða garðalodda er nokkuð algeng. Hún getur verið skaðvaldur í gróðurhúsum

Það er verið að gera upp húsið.

Þegar parketið er lagt þá finnast
þó nokkuð af svörtum pöddum.

Búið er að flota gólfið í þvottahúsinu.

Pöddurnar eru líka í stofunni.

Paddan er luraleg og frekar dökk.

Hún er næstum svört. Continue reading