80 geitungar inni, hvað geri ég?

80 geitungar inni, hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Lítil öndunarrör rétt undir þakseggi þar fer geitungurinn inn

Lítil öndunarrör rétt undir þakseggi þar fer geitungurinn inn

Láta eyða geitungabúi GSM 6997092
sendið sms skilaboð og ég hef samband

Í þessu tilfelli var mikið af geitung kominn í íbúðina.

Sumir voru dánir en margir lifandi.

Það sem var einkennandi
er að þeir voru margir stórir.

 

 

Geitungarnir á leið inn um öndunarrörið

Geitungarnir á leið inn um öndunarrörið

Þeir voru ekki árásargjarnir núna,
en aldrei að vita hvað gerist.

Geitungarnir virtust vera hálfutan við sig.

Það getur verið að það var heitt í íbúðinni.

Einnig er möguleiki að þegar komið er
fram í september þá séu þeir farnir að róast.

 

 

Risastór humla var einnig við öndunarrörið

Risastór humla var einnig við öndunarrörið

En ef geitungar eru komnir inn hafið
samband við meindýraeiðir og fáið aðstoð.

Afar mikilvægt er að vinna verkið rétt í byrjun.

Með réttum efnum og aðferðum
minnka líkur á að eitthvað skemmist.

Geitungabú sem er inni í þaki er hægt að eitra.

 

Hluti geitungana sem var inni,

Hluti geitungana sem var inni,

Ef rétt er staðið að verki þarf
ekki að fjarlægja klæðningu.

Það getur sparað gríðarlega fjármuni.

Njótið góðs af reynslu og
faglegum vinnubrögðum.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

 

Láta eyða geitungabúi GSM 6997092
sendið sms skilaboð og ég hef samband

Leave a Reply