Hvað eru margar tegundir af geitungum á Íslandi?
Hafa samband eða hringja í 6997092
Það hafa fundist fjórar tegundir af geitungum. Algengastur þeirra er trjágeitungur.
Það styttist í að geitungar fara að vera meira áberandi. Bæði það að veður hefur verið gott hitastig oftast ekki undir 10°C hér sunnanlands.
Ykkur til fróðleiks þá set ég smáumfjöllun um geitunga. Upplýsingarnar koma af wikipedia og vef Náttúrufræðistofnunar Íslands.
Tegundir geitunga
1.Húsageitungur, byggir gjarnan bú á húsþökum, á háaloftum
2.Holugeitungur, byggir bú á svipuðum stöðum og trjágeitungur
3.Trjágeitungur, búin hanga gjarnan í trjám eða undir þakskeggjum húsa eða í holum
4.Roðageitungur, öll bú roðageitungs hafa fundist í holum í jörðu.
Geitungabú og köngulær, eitthvað hægt að gera?
Eru stungur geitunga hættulegar
Hvaða tegund af geitung ræðst á tarantúlu könguló?
Er hægt að búa til geitungagildru fyrir geitung?
Hvað get ég gert ef geitungur stingur mig?
Hvað gerir vinnubrögð meindýra- og geitungabanans fagleg?
Hvað gerist ef geitungur stingur mig?
Finnst hættulegasti geitungur í heimi á Íslandi?
Stinga allir geitungar?
18. okt 2013 Ef ég finn geitungabú þar sem börn eru að leik, hvað geri ég?
Hvernig er best að finna geitungabú?
Hafa einhverjir látist vegna geitungastungu á Íslandi?