Geitungabú í garðinum, er hægt að fjarlægja það?

Geitungabú í garðinum, er hægt að fjarlægja það?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

geitungabu

Geitungabú í  garð- garðinum

Það er hægt að losna við geitungabú, en mikilvægt að gera það rétt.

Þegar búið er fjarlægt geta geitungar stungið og það er vont.

Öruggasta leiðin er að eitra búið þegar enginn hreyfing er í geitungabúinu eða í nágrenni þess.

Hins vegar eru vinnudýrin á ferðinni að afla fæðu.

Þeir geta verið á ferðinni langt fram eftir kvöldi.

Stunginn í handlegg af geitung

Stunginn í handlegg af geitung – nauðsynlegt að leita læknis

Ef þeir koma þegar verið er að fjarlægja bú eru mjög miklar líkur á að þeir stingi.

Þegar geitungur stingur þá er það mjög vont en þú jafnar þig eftir nokkurn tíma.

Svæði líkamas þar sem geitungurinn stingur getur blásið upp vegna ofnæmisviðbragða.

Í sumum tilfellum getur geitungastunga verið lífshættuleg.

 

geitungur

geitungur lítill og saklaus!

Ég legg til að fagmaður sé látinn vinna verkið.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

 

Leave a Reply