Hambjallan er eins og Silfurskottan einungis kvenkyns. Bæði eru fljót að fjölga sér ef réttu aðstæðurnar eru fyrir hendi. Silfurskottan þarf raka en Hambjallan ekki. Það er því ekkert grín ef bæði skordýr væru í sama húsinu. Það þarf semsagt ekki að frjóvga eggin til að fjölgun eigi sér stað. Á einungis tveimur vikum klekjast eggin út og hafa lirfurnar hamskipti allt að sjö sinnum meðan lirfan er að vaxa.
Ef hitastigið er ca. 22 gráður á celsíus þá eru eggin 40 daga að klekjast út. Silfurskottan getur orðið allt að fimm ára gömul. Það þarf raka og skitpir rakastigið verulegu máli. Til
þess að varp geti átt sér stað verður að eiga sér staða hamskipti en það getur gerst aðra eða þriðja hverja viku og verpir hún einu til þrem eggjum á milli hamskipta. Hún getur orpið 100 eggjum á æviskeiði sínu.
Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill