Af hverju bítur staraflóin?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður
Staraflóin bítur vegna þess að hún er svöng.
Hún lifir á blóði spendýra og saur
frá þeim sem inniheldur blóð.
Venjulega heldur flóin sig í hreiðrinu.
Hún vaknar til lífsins snemma á
vorin og bíður þess að fuglinn komi.
Hún nærist á blóði þeirra en stari skógarþröstur
og aðrir fuglar t.d. maríuerlur leggst hún á.
Ef hins vegar fuglinn kemur ekki þá fer hún af stað.
Þá finnur hún leið til að finna fæðu.
Hún getur stokkið inn, stokkið
á fætur út í garði.
Gæludýr eins og kettir og hundar
geta borið flóna inn.
Starraflóin kemur sér gjarna
fyrir undir belti eða sokkum.
Strarafló getur stungið nokkrum sinnum.
Talið er að hún geti lifað í nokkrar vikur innandyra.
Það er því afar mikilvægt að fjarlægja
starrahreiðrið áður en starrinn kemur sér fyrir.
Starinn er nefnilega friðaður.
Ef þið hafið verið bitin t.d. síðasta
sumar þá getur það gerst aftur.
Það fylgja bitunum mikill kláði og útbrot.
Ekki hika við að hafa samband.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður
Heimildir: Mynd, Heimur smádýrana, Erling Ólafsson