Af hverju er starabit á fótleggjum?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092
Líklegasta skýringin er
að starafló sé komin inn.
Staraflóin bítur þig vegna
þess að hún hefur ekkert annað.
Flóin kemur venjulega frá staranum.
Staraflóin er svokölluð hænsnafló.
Nú þegar farið er að
hlýna vaknar hún til lífsins.
Hún getur borist inn til þín þess vegna.
Gæludýr geta líka borið hana inn til þín.
Jafnvel kisan sem er alltaf
saklaus getur borið hana inn.
Flóin er líka á öðrum spörfuglum
eins og skógarþröstum, maríuerlum.
Dúfur eru einnig með hænsnaflær.
En þar sem starinn verpir í
híbýlum og húsum þá er
hann oftast sökudólgurinn.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092