Algeng skordýr í trjám snemmsumars?

Hver eru algeng skordýr í trjám snemmsumars?
Þakka þér
fyrir að koma á síðuna :-)

 

haustfeti til að stækka mynd veljið hana

Mynd af lirfu, haustfeti er skæður snemma

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra
fyrir köngulóm eða úða garðinn

Ágætu lesendur

Fróðleikur gott að sjá myndir

 

 

haustfeti til að stækka mynd veljið hana

Tígulvefari er skæður, hér vanar mynd

Ykkur til upplýsingar
og mér eru nokkrar
tegundir af skordýrum
sem koma fyrst í ljós.

Listinn er ekki tæmandi
en gefur nokkra mynd af
fjölbreytileika skordýrana.

 

 

Víðifeti

Víðifeti

Þau hafa það öll sameigin-
legt að nærast á gróðri.

Bókin “HEILBRIGÐI TRJÁGRÓÐURS”
eftir þá Gumund Halldórsson og
Halldór Sverrisson er góð lesning.

 

 

 

svona er ringrásin

svona er ringrásin

Ef þið verðið vör við skordýr
t.d. grasmaðk eða haustfeta
í garðinum er hægt að eitra.

Ekki hika við að hafa samband.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

 

Illa farinn runni, allt lauf farið

Illa farinn runni, allt lauf farið

Tígulvefari – einkenni uppvafin og étin blöð.
Hýsill: Birki og Víðir.

Haustfeti – einkenni uppvafin og étin blöð.
Hýsill: Víðir og ýmis lauftré.

Víðifeti – einkenni uppvafin og étin blöð.
Hýsill: Víðir, ösp og bláberjalyng.

 

 

Illa farinn runni, allt lauf farið

Illa farinn runni, allt lauf farið

Brandygla – einkenni vanþrif, planta laus,
rót nöguð. Hýslar ýmsar tegundir.

Jarðygla einkenni – vanþrfi, planta laus,
rót nöguð Hýslar ýmsar tegundir.

Birkikemba – einkenni gagnsæir blettir á
blöðum. Hýsill: Blárberjalyng og birki.

 

 

Illa farinn runni, allt lauf farið

Illa farinn runni, allt lauf farið

Barrvefari – einkenni samanspunnið barr
Hýsill: Fura, lerki greni, þinur.

Folafluga einkenni – vanþrfi, planta laus,
rót nöguð Hýslar ýmsar tegundir.

Fáið aðstoð meindýraeiðis
til að úða fyrir skordýrum.

 

 

Illa farinn runni, allt lauf farið

Illa farinn runni, allt lauf farið

Aftur á forsíðu

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra
fyrir köngulóm eða úða garðinn

 

Leave a Reply