Algengir skaðvaldar í trjám og runnum

Algengir skaðvaldar í trjám og runnum.
Hvað geri ég ef ég verð var við grasmaðk?

birkivefari gráleitur með svörtum haus

birkivefari gráleitur með svörtum haus

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Fljótlegasta leiðin til að losna
við grasmaðk er að láta eitra.

Grasmaðkurinn er afkasta-
mikill í að éta laufblöð.

 

 

Vidifeti_lirfa_27_juni_2015

Vidifeti, dökkkur með ljosri rönd

Laufblöðin eru uppvafinn
í krigum maðkinn.

Blöðin eru einnig götótt,
klístruð eða búið er að
sjúga safann úr sáldæðunum.

Grasmaðkarnir geta verið í
hundraðatali í runnunum.

 

haustfeti lirfa

haustfeti lirfa

Þegar eitrað er sést strax þegar
maðkurinn lætur sig síga.

Hann er að forða sér frá eitrinu.

Þegar líður á sumarið fara
að koma aðrar tegundir
af grasmaðk.

 

Rifsþéla

Rifsþéla

Þá þarf að eitra aftur.

Það er vegna þess
að eitrið virkar í ca. 7 daga.

Algengt eitur er permasect.

Þegar eitrað er þarf að verja sig.

 

Lirfur á gangstétt mynd tekin stuttu eftir úðun

Lirfur á gangstétt mynd tekin nokkrum klst eftir úðun

Andlitsgrímur, hlífðarvetlingar og föt skipta máli.

Á myndinni til hliðar sést hve
þétt grasmaðkurinn var
á stéttinni eftir eitrun

Aftur á forsíðu

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

 

Leave a Reply