Asparglitta fer inn í íbúðina

Asparglitta fer inn í íbúðina í lok september
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Asparglittan var í trjárunnunum í gríðarlegu magni

Asparglittan var í trjárunnunum í gríðarlegu magni

Vantar þig að losna við asparglittu
hafðu samband 6997092

Á þessum árstíma þá
eru bjöllur enn á ferð.

Asparglittan er ein þeirra.

Hún getur verið í mjög miklu
magni i trjám og runnum.

 

Eins og sjá má er runninn illa farinn

Eins og sjá má er runninn illa farinn

Hún getur flogið.

Það er ástæðan fyrir því
að hún kemst inn til fólks.

Hún er meinlaus fólki að talið er.

Asparglittan nagar laufblöðin.

 

 

Takið eftir magninu bara í tveimur laufblöðum

Takið eftir magninu bara í tveimur laufblöðum

Þar getur hún valdið miklum skaða.

Hægt er að fækka henni með eitrun.

Það skiptir máli að vinna verkið rétt í byrjun.

Fáið fagmann til verksins.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

 

Vantar þig að losna við asparglittu
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Hambjöllur

Garðaúðun – köngulóaeitrun

Hvar er líklegt að silfurskotta haldi sig?

Sitthvað um starahreiður

Bitin af staraflól hvað er til ráða?

Padda brún á litinn húsþjófur eða þjófabjalla

Starahreiður í fjölbýlishúsi hvað er til ráða?

Leave a Reply