Þakka þér fyrir að koma á síðuna frábært
Nokkuð hefur borið á því
að undanförnu að fólk er bitið.
Það virðist vera meira um
það núna en á síðasta ári.
En hvað getur verið að bíta.
Algengustu bitin eru
frá lúsmý, starafló
og veggjalús.
Á þessum árstíma (desember)
er frekar ólíklegt að lúsmý sé að bíta.
Veggjalús getur verið að bíta.
Staraflóin gæti verið ástæðan.
En hvers vegna?
Góð spurning?
Í október og nóvember
hefur verið hlítt.
Ef rok er mikið og losnar
um klæðningu getur
flóin farið af stað.
Einnig má sjá stara vera
á vappi og fara þar sem hreiðrin eru.
Ef grunur leikur á að
um veggjalús sé að ræða
ætti að hafa samband
við fagamann strax.
Hægt er að nota sérstakt
gufutæki til að drepa skordýr.
Rykmauarar, flær, veggjalýs,
lirfur og egg þeirra drepast við hitann.
Gufan getur orðið allt að 180° heit.
Það er því miklu heitara
en frá gufustraujárni
eða hitablásara.
Gufan er eiturefnafrí aðferð.
Með gufunni drepast einnig rykmaurar.
Samkvæmt rannsóknum
geta þeir valdið asma.
Það er því fyrirbyggjandi
að beita gufumeðferð.
Ekki hika við að hafa samband.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Vantar þig að losna við mús– myndband
eða aðstoð? hafðu samband 6997092,