Bú hamgæru í kommóðu, hvað geri ég?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr
Ef þið verðið vör við skordýr í
húsgögnum þarf að bregðast við.
Hamgærur eða hambjöllur geta komið
með húsgögnum sem eru t.d. keypt notuð.
Myndin til hliðar sýnir dæmi um það.
Hambjöllurnar ná síðan að fjölga sér.
Þegar þær vaxa fara þær á stjá.
Allar bjöllur geta flogið og því er
auðvelt fyrir þær að fara á milli staða.
Það sem getur gerst er
að þær koma sér fyrir víða.
Hambjöllur þurfa ekki raka.
Ef þær eru t.d. í íbúð á miðhæð
í fjölbýlishúsi þá má reikna með
að þær geti komið sér
fyrir hjá öðrum íbúðareigendum.
Ef skordýra verður vart hvort sem
það er hambjalla, silfurskotta
eða hveitibjalla er skynsamlegt
að kalla til fagmann.
Meindýraeiðir er með reynslu og
búnað til að eitra fyrir skordýrunum.
Bregðist strax við til að minnka
lýkur á að dýrunum fjölgi.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr