Býflugnabú eða geitungabú í þakkantinum, hvað á að gera?

Býflugnabú eða geitungabú í þakkantinum, hvað á að gera?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitungabú

Býfluga

Býfluga

Ef þú ert með býflugnabú ertu heppin.

Býflugur eru góðar flugur.

Þær búa t.d. til hunang

Þeim fer fækkandi.

Það ætti ekki að eitra ef þær eru.

 

geitungur

geitungur

Hins vegar ef þú ert með
geitungabú þá er meira atriði að eitra.

Geitungar geta stungið og það er vont.

Það getur verið hættulegt.

Sumir eru með bráðaofnæmi.

 

 

hunangsfluga frjóvgar blóm

hunangsfluga frjóvgar blóm

Hunagnsflugur, randaflugur
eða humlur geta líka verið óþægilegar.

Þær stinga yfirleitt aldrei en þó
eru nokkur dæmi um það.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitungabú

Heimildir: Myndir af neti

Leave a Reply