Svört bjalla í öspinni, hvað gerí ég?
Hafið samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar að
láta eitra fyrir skordýrum
Skoðið bjölluna vel.
Mjög líklega er
þetta asparglitta.
Hún er dökkleit.
Það glansar á hana jafnvel
út í grænt eða brúnt.
Hún getur verið í miklu magni á blöðunum.
Rétt er að benda á að bjöllurnar geta flogið.
Þær geta því farið á milli trjáa.
Einnig geta þær verið að
angra húseigendur t.d.
við sólpalla eða svalir. Continue reading