Trjágeitungur – fjarlægja geitungabú – fróðleikur

Trjágeitungur –  fjarlægja geitungabú – fróðleikur

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að eitra eða losna við
geitunga eða geitungabú

Geitungur með bláa vængi

Á Íslandi hafa verið greindar 4 tegundir af geitungum

Trjágeitungur fannst í fyrsta sinn

á íslandi 1982 í Skorradal.

Sama ár sást líka geitungur í Neskaupstað.

Geitungarnir voru fljótir að
nema land á fleiri stöðum.

Það er frekar auðvelt að þekkja
trjágeitunginn frá hinum geitungunum. Continue reading

Eitra fyrir silfurskottu, er það hægt?

Eitra fyrir silfurskottu, er það hægt?

Ekki hika við að hafa samband, eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar
aðstoð við að eitra fyrir silfurskottum

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

það er hægt.

Það þarf að undirbúa eitrun í
samráði við meindýraeyðir.

Réttur undirbúningur
skiptir miklu máli.

Eftir eitrun þarf að umgangast
íbúð á réttan hátt.

 

Til að átta sig aðeins betur á
silfurskottunni eru bestu aðstæður
hitastig upp á 25 – 30°C og rakastig 75 – 97%. Continue reading

Hundar og kettir í garðinum, hvað get ég gert?

Hundar og kettir í garðinum, hvað get ég gert?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við heimsóknir hunda og katta

 

Hunda- og kattafælan mjög auðveld í notkun

Hunda- og kattafælan mjög auðveld í notkun sprey og kyrni

Ef hundar og kettir koma í garðinn hjá þér
gæti verið komið efni eða kyrni sem virkar

Efnið kemur í litlum dósum 250 gr. að
þyngd og dugar það á 100 fermetra svæði.

Efnið er ekki eitrað og fælir burt hunda og ketti. Continue reading

köngulóareitrun, hvað virkar eitrun í langan tíma?

köngulóareitrun, hvað virkar eitrun í langan tíma?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við köngulær

krosskönguló

Krosskönguló

Látið fagmanninn vinna verkið, rétt
unnið virkar hún í 3 – 4 mánuði.

Ef eitrun er rétt framkvæmd með réttum
efnum virkar eitrun í a.m.k. í þrjá mánuði.

Það er ekki notað sama eitur
á köngulær og á grasmaðk. Continue reading

Geitungabú hátt upp í grenitré, gamalt eða nýtt?

Geitungabú hátt upp í grenitré, gamalt eða nýtt?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitungabú

Geitungabúið er þarna einhvers staðar

Geitungabúið er þarna einhvers staðar

Ef það er geitungabú í háu tré þá
er öruggast að láta fjarlægja það.

Ástæða þess er að vont er að komast
að geitungabúinu sökum hæðar.

Það er því afar áhættusamt
og hætta á að vera stunginn. Continue reading

Hvað heita geitungarnir á Íslandi?

Hvað heita geitungarnir á Íslandi?

Geitungar úr geitungagildrunni, nærmynd líklega trjágeitungur

Passið ykkur á geitungunum þeir geta stungið og er hætta á bráðaofnæmi

Passið að geitungur stingi ykkur ekki.

Það er virkilega vont.

Bráðaofnæmi getur verið til
staðar, leitið strax læknin

Það eru fjórar tegundir og heita:

Trjágeitungur

Húsageitungur

Holugeitungur

Roðageitungur

Trjágeitungur gerir geitunga-
búið t.d. í tré eða trjárunna Continue reading

Veiðir geitungagildra geitunga eða býflugur?

Veiðir geitungagildra geitunga eða býflugur?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að eitra eða losna við
geitunga eða geitungabú

Geitungagildra hangir upp í tré ca. meter frá jörð. Í henni eru ca. 60 stk.

Geitungagildra hangir upp í tré ca. meter frá jörð. Í henni eru ca. 60 stk. ATH það er einn lifandi undir botni gildrunar

Stutta svarið er já.

Ef það er mikið af geitung er
hægt að veiða hann í gildru?

það þarf að velja henni stað.

Sætuefni, t.d. sykur, hunang,
appelsín, þykkni getur virkað.

Það sem mestu skiptir
er að prófa sig áfram. Continue reading

Geitungur fer undir þakskeggið panta meindýreyðir

Geitungur fer undir þakskeggið panta meindýreyðir

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að eitra eða losna við geitunga

Öndun í þakkant. Gatið er ca. 20 mm í þvermál. Það er mjög auðvelt fyrir getiunga og humlur að koma sér fyrir

Öndun í þakkant. Gatið er ca. 20 mm í þvermál. Það er mjög auðvelt fyrir getiunga og humlur að koma sér fyrir

Það fer geitungur undir þakskeggið.

Það eru ekki býflugur, humlur, hunangs-
flugur eða randaflugur – sést greinilega

Á þakskegginu eru lítil göt ca. 20 mm.

Þar fer hann inn.

Ekki er gott að segja hvar
geitungabúið er staðsett.

Hvað get ég gert? Continue reading

Mikið af geitungum í trjánum, ekkert geitungabú. hvað geri ég?

Mikið af geitungum í trjánum, ekkert geitungabú. hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geituna

Geitungabú í gasgrillinu

Geitungabú í gasgrillinu

Ef geitungur er í runnanum hjá
ykkur þá er hann að sækja fæðu.

Hann gæti veirð að ná í
litlar pöddur, eða blaðlús.

Það getur verið mjög mikil umferð.

Hann er yfirleitt uppttekinn við að ná í æti. Continue reading

Mús á sólpallinum fer hún inn?

Mús á sólpallinum fer hún inn?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við mýs

Húsamús

Húsamús

Það eru allar líkur á að hún reyni.

Það sem skynsamlegt er að gera:

Setja upp varnir og vera þolinmóður.

Það er alveg möguleiki á að mús leiti inn.

Hún gerir það vegna þess að þar er gott að vera. Continue reading