Geitungabú í tré

Geitungabú í tré

Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Trjágeitungur, geitungabúið er falið í runnanum

Mynd frá Elísabet: Trjágeitungur, geitungabúið er falið í runnanum

Það er allt í einu komið geitungabú í tré rétt við húsið.

Það er ekki orðið stjórt ca. 12 cm.

Geitungabú af þessari stærð er
aldrei með minna en 30 geitunga.

Það var ekki mikil umferð en samt alltaf að koma og fara.

Betra er að fara varlega á þessum árstíma því geitungarnir verða árásagjarnari eftir því sem líður á sumarið.

Bláa höndin með geitungabúið í plaspoka

Bláa höndin með geitungabúið í plaspoka

En hvað er til ráða?

 

 

 

 

 

 

Continue reading

Geitungabú við stofugluggann

Geitungabú við stofugluggann.

Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Geitungabú undir stofuglugga

Geitungabú undir stofuglugga, stærð þess var ca. 14 cm í þvermál

Ef þið sjáið geitungabú við
stofugluggann hvað er til ráða?

Í fyrsta lagi loka glugganum.

Koma í veg fyrir að börn séu að
leika sér þar sem búið er.

Ef geitungarnir verða fyrir ónæði þá
geta þeir hæglega stungið og það er vont. Continue reading

Geitungabú innan í skjólvegg

Geitungabú innan í skjólvegg
Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

geitungabú innan í skjólvegg

Mynd frá Halldóru: Geitungabú innan í skjólvegg

Geitungabúin eru að stækka ört þessa dagana.

Ef þið verðið vör við geitungabú,
ekki bíða með að láta fjarlægja það

Það er ótrúlegt hvað þau eru einhvernvegin falin.

Þó þau séu nánast þar sem setið er þá sjást þau ekki.

Það er ekki fyrr en flugurnar eru orðar
margar að við verðum vör við þær.

Lítið geitungabú

Geitungabú á stærð við kirsuberjatómat

Gott dæmi um það er geitungabú sem eru innan í skjólveggjum.

Geitungabúið á myndinni er ca. 16 cm í þvermál. Það hafa verið hátt í 100 geitungar í búinu.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Losna við silfurskottu

Losna við silfurskottu

Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.
Eitra fyrir silfurskottum, vönduð vinnubrögðlátið fagmanninn vinna verkið
Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Það er hægt að eitra fyrir silfurskottu.

Það þarf að undirbúa eitrun.
Allir íbúar verða að vera meðvitaðir um það.
Ef um fjölbýli er að ræða þá er
mjög skynsamlegt að tala saman
og taka ákörðun um framkvæmd. Continue reading

Köngulær eitra

Köngulær eitra

Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.
Eitra fyrir köngulóm, vönduð vinnubrögðlátið fagmanninn vinna verkið
__
krosskönguló

Krosskönguló

Það er ekki óalgengt að köngulær séu komnar
út um allt ef enginn hefur verið heima lengi.

Það getur t.d. verið eftir sumarfrí eða að
skotist hafi verið yfir helgi í heimsókn
__
Til að fækka köngulóm þá er hægt að eitra. Continue reading

Geitungar fróðleikur

Geitungar fróðleikur
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.
Fjarlægi geitungabú, vönduð vinnubrögðlátið fagmanninn vinna verkið

Geitungabú í tré ca. 2 metrar frá jörðu

Trjágeitungur, geitungabúið er í tré

Geitungar: Allar geitungategundirnar
lifa af veturinn sem drottningar í dvala.

Drottning vaknar af vetrar-
dvalaþegar líðatekur á maí.
Hún byrjar á að fá sér fæðu Continue reading

Tvö geitungabú í sama garðinum

Getungabú - trjágeitungur búið er í ca. tveggja metra hæð

Getungabú – trjágeitungur búið er í ca. tveggja metra hæð

Tvö geitungabú í sama garðinum

Ekki hika við að hafa samband eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Tvö geitungabú í sama garð
og humla að auki.

 Hvað er til ráða? Continue reading

Gamalt starahreiður fjarlægja

Gamalt starahreiður fjarlægja
Ekki hika við að hafa samband eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Þakkantur búið að rjúfa

Þakkantur búið að rjúfa klæðningu að neðan. Nú er mikilvægt að eitra og loka

Gamalt starahreiður í þakkantinum, er
ekki kominn tími til að fjarlægja það?

Það er mjög skynsamlegt að fjarlægja hreiðrið.

Það verður að vinna verkið rétt.

Best er að fá fagmann til þess.

Mikilvægt er að eitra áður en hafist er handa. Continue reading

Geitungabú undir stiga

Geitungabú undir stiga
Ekki hika við að hafa samband eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

eitungabu undir stiga

eitungabu undir stiga

Geitungabúin eru á ótrúlegustu stöðum.

Undir heitapottinum jafnvel tvö á sama stað.

Í dekkjarólu, barnahúsi úr plasti út í garði.

Undir stigauppistöðu. Continue reading

Geitungabú í heitapottinum – píparinn á leiðinni

Geitungabú í heitapottinum – píparinn á leiðinni
Ekki hika við að hafa samband eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

heitur pottur

heitur pottur, geiungbúið er ofarlega

Hvað er skynsamlegast að gera?

Ef ég væri píparinn þá myndi ég
vilja að geitungbúið yrði fjarlægt.

Það er eina vitið að kalla til fagmann
og fá hann til að fjarlægja geitungabúið.

Í þessu tilfelli er geitungabúið
innan við klæðinungu á pottinum.

 

ggeitungabu heitur pottureitungabu heitur pottur

geitungabú heitur pottur, mikið af geitungum voru í búinu einnig lirfur

Eftir eitrun var búið fjarlægt.

Eins og myndir sýna þá var
það þó nokkuð stórt.

Það sáust tvær drotningar.

Mikið var komið af lirfum.

 

geitungabu_kjarni

geitungabúið og kjarni þess, sjá má lirfur og geitunga

Þegar geitungabúið var skoðað sést að það er orðið stórt miðað við árstíma.

það voru komnir tveir “kjarnar” og
mjög öflug framleiðsla á lirfum í gangi.

Flugurnar vour mjög “agrísevar”
þ.e. árásargjarnar.

Þegar líður á júlímánuð þá
verður að fara mjög varlega.

lirfa og drotning

lirfa og drotning. Drotningin er mun stærri en hinir geitungarnir

 

Ef þið verðið vör við geitungabú við
hús eða nágrenni þess,þá skuluð þið
ekki bíða með að láta útrýma eða fjarlægja þeim.

Ekki hika við að hafa samband eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

 

Myndband af geitungabúinu eftir eitrun.

Ég fékk góðfúslegt leifi til að byrta myndirnar, takk fyrir