Hvenær er rétti tíminn til að eitra fyrir könguló?

Hvenær er rétti tíminn til að eitra fyrir könguló?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

krosskönguló

Krosskönguló

Núna, vegna þess að spáð er þurru verði um helgina og þannig fær eitrið að vera lengur til staðar.

Besta svarið er þegar þær fara í taugarnar á ykkur.

Það eruð fyrst og fremst þið sem villjið losna við köngulærnar.

Það geta verið ýmsar ástæður sem valda. Continue reading

Köngulóareitrun

Köngulóareitrun
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Glitvellir

Hús á tveimur hæðum, bestur árangur næst ef allar íbúðir eru eitraðar

Þegar eitrað er fyrir köngulóm þá þarf að undirbúa eitrun.

Mikilvægt er að allir séu meðvitaður um að eitrið sem notað er sé ekki að lenda á óæskilegum stöðum. T.d. barnaleikföng, matjurtir, þvottur á snúrum,gæludýr, börn, nágrannar, bílar o.sv.frv.

Til þess að koma í veg fyrir að eitrið berist annað en það á að gera þá þarf að hylja eða fjarlægja hluti. Continue reading

Hvað get ég gert til að minni líkur séu á að geitungur stingi mig?

Hvað get ég gert til að minni líkur séu á að geitungur stingi mig?

Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

ani_wasp

Geitungur á flugi – leitar að æti

Byrja á að athuga hvort að geitungabú er við húsið eða í garðinum og láta fjarlægja það.

Setja upp heimatilbúna eða kaupa geitungagildru og hafa á góðum stað við sólpallinn

Athuga hvort að geitungur sækir í blaðlús í limgerði Continue reading

Er hægt að fjarlægja geitungabú í rigningu?

Er hægt að fjarlægja geitungabú í rigningu?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Geitungabú  við bílskúrshurð

Húsageitungur – Geitungabú við bílskúrshurð

Já það er hægt.

Geitungarnir eru minna á ferðinni en þegar sólin skín.

Það má samt gera ráð fyrir að þeir sæki fæðu fyrir drotningar og lirfur.

Líklega er minni umferð en venjulega.

Það þarf að fara mjög varlega í kringum geitungabúin. Continue reading

Geitungabú við sumarbústaðinn, hvað get ég gert?

Geitungabú við sumarbústaðinn, hvað get ég gert?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Lítið geitungabu

Geitungabú ca. 12 cm í þvermál, geta hæglega verið 30 – 50 geitungar

Ef þú ert að koma í bústaðinn og það er geitungabú t.d. við heitapottinn eða gasgrillið er langöruggast að kalla til fagmann.

Þá er engin áhætta tekin og enginn verður stunginn nema kannski geitungabaninn.

Ef allt gengur vel ættir þú að vera laus við geitungbúið eftir liðlega klukkustund, en það getur tekið lengri tíma, þolinmæði er allt sem þarf og rétt vinnubrögð

Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092

Mitt ráð ekki gera ekki neitt

Í dag er gott að eitra fyrir köngulóm, sól og hiti

Í dag er gott að eitra fyrir köngulóm, sól og hiti
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Krosskönguló hálfvaxið kvendýr

Krosskönguló hálfvaxið kvendýr

Þegar hitastigið hækkar og sólin fer að skína fer Karlotta feng og dætur hennar á stjá.

Þið sitjið í mestu makindum og drekkið ávaxtasafa eða bara kaffi ásamt meðlæti.

Það er óþolandi að fá þær á bakið eða þegar staðið er upp að enda í köngulóarvef.

Til að leysa vandamálið er hægt að eitra.

Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092

Hvers vegna kemur geitungur í runnan hjá mér?

Hvers vegna kemur geitungur í runnan hjá mér?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

geitungur

geitungur

Það er möguleiki á að lús, flugur eða trjámaðkur séu í runnanum.

Geitungurinn gæti verið með geitungabú í næsta nágrenni.

Hann sækir fæðu fyrir lirfurnar í geitungabúinu.

Það er möguleiki að eitra runnan og losna þannig við geitunginn því þá drepst það sem hann sækir t.d. blaðlús. Continue reading

Hvað eru geitungabúin stór núna?

Hvað eru geitungabúin stór  núna?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Geitungabú undir sólpalli

Geitungabú undir sólpalli, fjarlægt áður en útskriftaveislan byrjaði stærð ca. 10 cm í þvermál

Þau eru allt frá því að vera á stærð við golfkúlu og upp í ca. 16 cm í þvermál.

Ég giska á að það taki geitungabúa u.þ.b. 3 vikur að stækka úr 5 cm í 15 cm.

Flugunum fjölgar einnig og geta verið 50 flugur í búi sem er 10 cm í þvermál.

Lirfunum fjöglar ört því drotningin notar þernurnar til að afla fæðu fyrir sig og lirfunar. Continue reading

Ég sá silfurskottu heima, hvað get ég gert?

Ég sá silfurskottu heima, hvað get ég gert?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Þú getur látið eitra.

Silfurskottan er fljót í förum og getur farið hratt yfir.

Það þýðir að hún getur hlaupið meðfram veggjum.

Hún getur því farið inn í annað rými þó hún hafi ekki ætlað að fara úr rýminu sem hún er í.

Ástæðan er líklega sú að hún er nær blind. Continue reading

Hvað er hægt að gera við geitungabúið?

Hvað er hægt að gera við geitungabúið?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Geitungajólatré

Göngum við í kringum jólaherðatré, geitungajólatré….

Mér datt í hug að vera pínulítið skapandi í dag.

Sérstaklega fyrir næturhrafnana, smágrín sjá mynd.

Af hverju hefur engum dottið í hug að búa til geitungabú til að skreyta jólatréð. Continue reading