Eru silfurskottur silfurlitar vegna þess að þær borða silfur?

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Þetta er góð spurning en þá lifa þær á matarafgöngum og í einstaka tilfellum ráðast þær á pappír eða lím. Líklegasta skýringin á lit silfurskottunar er að hún er þannig frá náttúrunnar hendi.

 

 

Eitra fyrir silfurskottum og óþolandi skordýrum. Hafið samband við geitunga- og meindýrabanann í síma 6997092 eða senda póst á 6997092@gmail.com

Garðaklaufhali, er hann hættulegur?

Garðaklaufhali er ekki talinn vera eitraður né hættulegur frekar en silfurskotta eða könguló. Það sem er kannski sérstakt er að þegar eggin klekjast út þá deyja dýrin en afkvæmin sjá um að halda hreinu og éta hræið. Ég rakst á grein um garðaklaufhala. Lesa grein. 

Ef þið þurfið aðstoð vegna skordýra ekki hika við að hafa samband, þá kemur meindýrabaninn. Upplýsingar í síma 6997092 eða senda tölvupóst á 6997092@gmail.com

 

Af hverju er allt í einu komin silfurskotta heima hjá mér?

Silfurskotta

Silfurskotta

Það geta verið margar ástæður fyrir því. Kannski kom einhver í heimsókn sem bar hana með sér, eða egg.

Kannski varst þú sjálfur einvhers staðar þar sem silfurskotta er og barst hana sjálfur heim.

Ef hún fer í taugarnar á þér ekki hika við að hafa samband við meindýrabanann og hann kemur.

 

Síminn er 6997092 eða senda
tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill