Ef það er starahreiður í húsinu hvað er best að gera?

flóabit

flóabit

Best er að eitra og fjarlægja hreiðrið, loka fyrir þannig að starinn komist ekki í hreiðrið í vor þegar hann kemur aftur. Það verðru að vinna verkið rétt. Ef það er ekki gert er hætta á að íbúar í húsinu og jafnvel nærliggjandi húsum verði bitnir af starafló.

Ef stari kemur sér fyrir í húsinu þá er einnig mikill óþrifnaður og hávaði sem fylgir honum. Skíturinn frá honum er sterkur og getur eiðilagt þakjárn. Best er því að ganga þannig frá þaki að ekki sé hætta á að fuglinn geti komið sér fyrir.

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

Starling imitating Birds / Spreeuw imitatieconcert
Þessi er ekkert að láta trufla sig

Leave a Reply