Ef þakkantur er ekki í lagi getur starinn gert hreiður?

Ef þakkantur er ekki í lagi getur starinn gert hreiður?

starri öruggur staður til að vera á

starri öruggur staður til að vera á

Það getur hann. Starinn þarf lítið pláss til að komast í skjól t.d. ef þakkantur eða þakklæðning er ekki í lagi.

Það þarf ekki nema rifu sem er ca. 3 cm til að hann nái að gera hreiður verpa í það og ungarnir eru komnir áður en þú veist af.

Myndin til hliðar er tekin af húsi í reykjavík. Eins og sjá má þá hefur klæðning gefið sig að hluta til.

Það sést ekki vel á myndinni en hreiðrið sem starrinn bjó til er þarna undir þakkantinum.

Til þess að starrinn geti komist í hreiðrið  verður hann að fljúga upp með kantinum og skjóta sér niður um smárifu.

Klæðning rofin

Klæðning rofin

Myndin til hliðar sýnir hluta klæðningar. Það er búið að rjúfa hana til að sjá betur hvort það séu komin egg í hreiðrið.

Þess má geta að óvenjulíið er af skít eftir starann á þakinu en það eru samt greinileg ummerki. Það er ekki vitað hvort hreiðrið var þarna líka á síðasta ári.

 

 

starraungar í hreiðri

starraungar í hreiðri

Ungar í starahreiðir fimm talsins, teljið bara goggana til að átta ykkur á fjölda þeirra.

Ef ykkur vantar aðstoð til að fjarlægja starrahreiður, eitra og loka þannig að hann komist ekki aftur að ári, þá verður að vinna verkið vel, sérstakleg vegna starraflóarinnar. Ekki hika við að hafa samband í síma 6997092

Leave a Reply