Ég vil losna við könguló núna, hvað geri ég?
Hefur samband eða hringið í 6997092, er á ferðinni.
Algengasta köngulóin er krossköngulóin. Hún getur verið ansi fjölmenn. Hún er ótrúlega fljót að spinna vef.
Til að sjá það í beinni þá er myndband sem tekið var fyrir stuttu í sumarbústað á suðurlandi, myndband – könguló
Ef eitrað er fyrir könguló þá er gott að eitra um leið fyrir öðrum skordýrum eins og ranabjöllu, roðamaur, silfurskottu, hamgæru.
Ef það er starrahreiður láta fjarlægja það því bit eftir starafló er afleitt.
Ef grunur er um mús við hús eða í húsi ætti ekki að bíða með að setja upp varnir.
Ef grasmaðkur er kominn í ávaxtatréð er möguleiki á að eitra til að koma í veg fyrir að laufin klárist alveg þó það sé ekki númer eitt á óskalistanum.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Myndbandið af “hvítu köngulónni”.
Ágætu lesendur, ef þið takið myndir eða myndbönd megið þið gjarnan senda mér