Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Vilt þú losna við asparglittu – myndband
hafðu samband 6997092
Nokkuð hefur borið á Asparglittu.
Það er frekar snemma.
En hitakaflinn sem kom
um daginn hefur haft áhrif.
Asparglittan lifir á laufblöðum
og er fljót með þau.
Gróður er mismunandi
langt á veg kominn.
Þar sem er komið lauf getur
asparglittan étið blöðin.
Það tefur fyrir vexti trjánna.
Tréð jafnar sig en það tekur tíma.
Hægt er að eitra fyrir asparglittunni.
Hún er harðger og vel varin.
Asparglitta sést stundum
utan á húsveggjum.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Vilt þú losna við asparglittu
hafðu samband 6997092
Eitra fyrir köngulóm – myndband af könguló