Eitra fyrir könguló
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við köngulær
Það er hægt að eitra fyrir könguló.
Köngulær geta verið bæði inni og úti.
Köngulær eru ekki hættulegar.
Þær eru hvimleiðar, sérstaklega vefir þeirra og þræðir.
Það finnst mörgum ógeðslegt að labba á þræðina.
Þeir klístrast í andlit og húð.
Sumir eru með köngulóarfóbíu.
Sumir eru hræddir við köngulær.
Það er mjög mismunandi hvernig
fólk bregst við könulóm.
En ekki hafa áhyggjur.
Það er hægt að eitra.
Ef þið viljið losna við köngu-
lær er hægt að láta eitra.
Köngulóareitrun þarf að framkvæma rétt.
Eitra þarf á réttum stöðum og
nota hæfilega mikið af eitri.
Eitrið sem notað er virkar í allt að 4 mánuði.
Það er því skynsamlegt að
láta eitra snemma vors.
Það getur verið að eitrun
mistakist, þá er komið aftur. Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við köngulær