Eitra fyrir köngulóm

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við köngulær– myndband
hafðu samband 6997092

Köngulóarungar

Köngulóarungar

Það hefur verið óvenju gott
veður þessa dagana.

Hitastig hér sunnanlands
hefur farið í 20°C.

Þar sem aðstæður eru góðar
þar fer hitastig enn hærra.

Köngulærnar eru farnar að sjást.

 

Krosskönguló, algengasta köngulóin á húsum . Getur verið breytileg í útliti

Krosskönguló, algengasta köngulóin á húsum . Getur verið breytileg í útliti

Sums staðar í miklu magni.

Ef ykkur líkar þær ekki er
hægt að eitra fyrir köngulóm.

Ef rétt er staðið að verki þá
ættu þær nánast að hverfa.

Með réttu köngulóa eitri virkar það vel.

Það þarf að setja eitrið á rétta staði.

 

Köngulóabú

Köngulóabú

Ef þið látið eitra núna
ættuð þið að vera nokkurn
veginn laus við köngulærnar í sumar.

Þegar eitrað er eru köngulóarbúin fjarlægð.

Það er mikill kostur.

 

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

Vilt þú losna við köngulær– myndband
hafðu samband 6997092

Meira um köngulær

Könguló beit, straumur upp handlegginn

Roðamaur, köngulær garðaúðun

Köngulóarfóbía eða köngulóafælni hvað er til ráða?

Köngulóaeitrun óþolandi köngulær út um allt

köngulóaeitrun „Slá tvær flugur í einu höggi“

garðaúðun húsfélög, einstaklingar

Eyðum staraflónni, fjarlægjum hreiðrið og eitrum

Leave a Reply