Eitra fyrir silfurskottu, er það hægt?
Ekki hika við að hafa samband, eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar
aðstoð við að eitra fyrir silfurskottum
Já það er hægt.
Það þarf að undirbúa eitrun í
samráði við meindýraeyðir.
Réttur undirbúningur
skiptir miklu máli.
Eftir eitrun þarf að umgangast
íbúð á réttan hátt.
Til að átta sig aðeins betur á
silfurskottunni eru bestu aðstæður
hitastig upp á 25 – 30°C og rakastig 75 – 97%.
Það er því best að leita að raka til að byrja með.
Silfurskottan getur orðið allt að 5 ára.
Talið er að silfurskottan sé einkynja.
Hún hefur hamskipti aðra eða þriðju hverja viku.
Silfurskottan verpir eggjum á milli hamskipta.
Hver silfurskotta getur orpið allt að
100 eggjum á meðan hún lifir.
Ef hitinn er u.þ.b. 22°C þá klekjast
eggin út eftir 5 – 6 vikur.
Ef skilyrði eru ekki góð þá getur tíminn frá
eggi að kynþroska tekið allt að þrjú ár.
Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt
Ekki hika við að hafa samband, eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar
aðstoð við að eitra fyrir silfurskottum