Eldgamalt starahreiður í þakinu hvað geri ég?

Eldgamalt starahreiður í þakinu hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Búið að rjúfa klæðningu ekki reyna það sjálf því flóin bítur illa

Búið að rjúfa klæðningu ekki reyna það sjálf því flóin bítur illa

Eftir því sem hreiðrið er
eldra því meiri hætta á flóarbiti.

Ef starinn kemur ekki þá fer flóin af stað.

Hún getur verið mjög gráðug
og leitar uppi fórnarlömb.

Fólk og gæludýr eru í sérstakri hættu.

Hún þarf að fá að éta og sættir
sig við ykkur ef ekkert annað er í boði.

 

 

Kisurnar eru alltaf saklausar, en þær fara auðveldlega upp á þak

Kisurnar eru alltaf saklausar, en þær fara auðveldlega upp á þak þar sem hreiðrið er

En það þarf líka að hafa í huga
að þakklæðningin getur skemmst.

Heyið í hreiðrinu safnar í
sig vatni og klæðning fúnar.

Því fylgir mikill kostnaður og vinna.

Vinna sem hægt er að komast
hjá ef hreiðrið er fjarlægt.

 

Það fylgir vinnu í stiga eða stillans alltaf áhætta, fáið aðstoð

Það fylgir vinnu í stiga eða stillans alltaf áhætta, fáið aðstoð

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Hvað hafa lesendur skoðað líka

Holugeitungaru stórt geitungabú
Hundar og kettir skíta í garðinum hvað get ég gert?
Er bitin í rúminu hvað er til ráða?
Skordýr – Varmasmiður fannst í Garðabæ
Hvaða algeng skordýr eru í húsum á Íslandi?

geitungabu.is á facebook megið “líka” við síðuna

 

Leave a Reply