Er bitin í rúminu hvað er til ráða?

Er bitin í rúminu hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna.

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Starahreiður

Starahreiður er oft nálægt glugga

Það þarf að skoða aðstæður.

Í samráði við t.d. meindýraeiðir er gerð áætlun.

Með réttum aðferðum eru meiri líkur á að ná árangri.

það geta verið flær í rúminu.

Nokkrar tegundir af flóm eru til.

 

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

180°C heit gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Nokkuð hefur verið um kattafló.

Á þessum tíma er starafló að vakna til lífsins.

Staraflóin getur borist inn með gæludýrum.

Hún getur líka borist inn með öðrum hætti.

Mögulega getur hún komið úr
hreiðri sem er í húsinu þínu.

 

Rykmaurar geta verið í þúsundatali í rúmdýnum

Rykmaurar geta verið í þúsundatali í rúm-dýnum, gufan drepur þá.

Með því að nota gufu og eitur
samhliða getur þáðst góður árangur.

Gufan er algerlega án
eiturefna, frábær viðbót í að
ráða niðurlögum flóa og skordýra.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Færðu inn athugasemd