Er hægt að losna við köngulær af svölunum?

Er hægt að losna við köngulær af svölunum?

Ekki hika við að hafa samband, sendið sms eða hringið
í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja köngulær

 

Með könguló á heilanum

Með könguló á heilanum, gæti gerst en sem betur fer gerist það afar sjaldan

Stutta svarið er já.

Það er hægt að eitra fyrir þeim.

Það þarf að undirbúa eitrun.

Ef þið eruð með barnaleikföng
er best að fjarlægja þau á
meðan á eitrun stendur.

Matjurtir eins og salat,
berjarunna eða spínat svo
eitthvað sé nefnt er best að breiða yfir.

Köngulær á svölum er hægt að losna við með því að eitra. Engar köngulær í sumar :-)

Köngulær á svölum er hægt að losna við með því að eitra. Engar köngulær í sumar :-)

Krossköngulóin er algeng-
ust við húsveggi utanhús.

Eins og veðrið er búið að
vera þá ber lítið á þeim.

Um leið og sólin fer að skína og
hitiastigið hækkar þá koma þær.

Leiðinlegastir eru vefirnir.

Ef köngulærnar eru búnar að
spinna vef þá er eiginlega við-
bjóðslegt að fá vefinn í andlitið.

 

tarantula

Mynbdin að ofan sýnir Tarantulu, en sem betur fer er hún ekki á Íslandi, berst þó einstaka sinnum með plöntum

Blaðburðarfólk er reyndar snemma
á ferðinni og er þar af leiðandi oft
á tíðum búið að labba á vefina.

Stundum eru köngulærnar búnar að koma
sér fyrir ofan við borðið á sólpallinum.

Eitt ráð er að sópa eða sprauta vatni á köngu-
lærnar en það dugar bara í skamma stund.

Best er að fá fagmann í verkið og eitra
með eitri sem virkar í lengri tíma.

Ef eitrun mistekst er komið aftur

ryksuga

Það er auðvitað hægt að ryksuga köngulærnar

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Ekki hika við að hafa samband eða hringið
í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja köngulær

Leave a Reply