Er hægt að losna við silfurskottu án þess að eitra?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Hafið samband í 6997092 ef ykkur
vantar að láta eitra fyrir silfurskottum.
1. Prófaðu að þrífa.
Ef það er einvers staðar raki þá lagfæra.
Talið við pípulagningarmann eða pípara.
Raki getur komið t.d. frá lekum rörum, rör sem smita gætu verið byrjuð að tærast og þannig myndast raki.
Það skiptir því máli að minnka raka
til að fækka silfurskottum á þann veg.
2. Reyndu að átta þig á hvar þær halda sig.
Skoðaðu hvort það eru sprungur sem mætti þétta.
Ef þú ert var við þær t.d. á baðherbergi reyndu að koma í veg fyrir að þær nái fótfestu þar.
3. Fjarlægðu mat.
Fjarlægðu pappír, gömul tímarit eða dagblöð.
Tilvalið að gefa tannlækninum blöðin.
Þrífa og fjarlægja mat.
Setja mat í lokuð plastílát.
4. Þrífðu reglulega mjög vel.
Skoðaðu vel í skápa, skúffur í eldhúsi.
Þurrkaðu raka fleti t.d. á baðherbergi.
5. Ef silfurskotturnar eru enn að sjást
þá er hægt að kalla til meindýraeiðir.
Fáðu aðstoð meindýraeiðis.
Skordýraeitur er síðasta úrræðið.
Það getur verið að það sé
eina leiðin til að losna við
silfurskottur eða önnur skordýr.
Meindýraeiðir hefur þekkingu og
kunnáttu sem byggir á reynslu til að eitra.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Hafið samband í 6997092 ef ykkur
vantar að láta eitra fyrir silfurskottum.