Er hægt að ná silfurskottu lifandi?

silfurskottan

silfurskottan

Það er hægt og ekkert svo mikið mál. Það sem þú gætir gert er að koma fyrir stálskál upp við vegg. Settu í skálina eitthvað matarkyns t.d. morgunkorn.

Silfurskottan getur farið upp vegg eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Hún er forvitin reikna ég  með og finnur fljótlega matinn ef hún er á ferðinni. Hún skríður ofan í skálina en kemst ekki upp því hún er svo sleip, einfalt, gott og kostar ekkert. Hvað þú ætlar síðan að gera við kvikindið er spurning en það var heldur ekki spurt um það.

aðstoð

aðstoð geitungur, könguló

Ef þig vantar aðstoð t.d. láta eitra fyrir silfurskottu, hambjöllu, könguló, eða öðrum óþolandi skordýrum, músum eða fjarlægja starrahreiður.

Set einnig upp varnir ef þú vilt geta fylgst með hvort mýs eða skordýr eru að heimsækja þig. Ekki hika við að hafa samband við geitunga- og meindýrabanann og spyrja, það kostar ekkert.

 

 Silverfish

 

Myndir og heimildir

Myndir af neti: Silfurskotta
Myndband: You tube

Leave a Reply