Er í lagi að fjarlægja starahreiður á haustin?
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður
Það er í lagi.
Á haustin er mjög gott
að láta fjarlægja starahreiður.
Starinn og unarnir
eru flognir úr hreiðrinu.
Það er því mjög gott að
nota tækifærið því ekki má
eiga við hreiðrið í vor
þegar fuglarnir eru komnir.
Ef hreiðrið er fjarlægt
þarf að gera það rétt.
Best er að hafa samband við
meindýraeyðir og fá aðstoð.
Ef rétt er staðið að verki
ætti enginn að vera bitinn.
Muna eftir að eitra
fyrir staraflónni.
Hafið samband eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður