Er mús komin inn til þín?

Er mús komin inn til þín?

Hafið samband  eða  hringið í 6997092  ef ykkur vantar aðstoð við mýs.

Mús inni í húsinu er einni mús of mikið

Mús inni í húsinu er einni mús of mikið

EF ykkur grunar að mús sé
komin inn þarf að bregðast við.

Mýsnar eru fallegar
því er ekki að neita.

Þær eru líka dug-
legar að fjölga sér.

 

 

Keli upp á skjólveggnum

Keli upp á skjólveggnum

Ef ekkert er að gert eru allt
í einu komanar ansi margar.

Þið getið fylgst
með ummerkjum.

Skoðið hvort það er músa-
skítur t.d. í ruslaskápnum.

 

 

Músaskítur í innréttingu

Músaskítur í innrétt-ingu,  getur verið ótrú-lega mikið magn

Fylgist með hvort það er
einhvers staðar nag.

Ef þið eruð ekki viss um hvað á að
gera fáið aðstoð hjá meindýraeiðir.

Meindýraeiðir hefur reynslu
sem getur nýst ykkur.

Hægt er að setja upp varnir.

 

Músakildra, dæmi um varnir

Músakildra, dæmi um varnir

Með því að setja upp varnir
er hægt að fylgast með músinni.

Hægt er að fyrirbyggja.

Í samráði við meindýraeiðir
er hægt að gera áætlun.

Þegar áætlun hefur verið
gerð ber að fylgja henni.

 

Smellugildra í skjóli

Smellugildra bragga, ódýr og snyrtileg lausn inni

Það kostar en skilar árangri.

Ekki hika við að hafa
samband ef ykkur vantar aðstoð.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Aftur á forsíðu.

Hafið samband  eða
hringið í 6997092
ef ykkur vantar
aðstoð við mýs.

 

Leave a Reply