Er pöddulíf í lifandi jólatrjám?

Er pöddulíf í lifandi jólatrjám?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)
hafðu samband í 6997092.

Geitungajólatré

Geitungajólatré. Hér hefur jólatré verið skreitt með geitungabúum, ekki galin hugmynd en…

Samkvæmt frétt af ruv.is eru
skordýr allt að fjórum sinnum fleiri
í innfluttum jólatrjám en þeim  íslensku.

Það þarf ekki að vera hættulegt
en hvimleitt getur það verið.

Litlar köngulær t.d. dordinglar eða
maríuhænur eru dæmi um skordýr.

Einnig geta komið skordýr með íslenskum jólatrjám.

 

asparglitta

asparglitta í laufblaði

Asparglitta er dæmi um það.

Skordýrin leggjast í dvala yfir veturinn.

þegar tréð er sett inn þá kviknar lífið.

Köngulær geta spunnið vefi
og verið í miklu magni innandyra.

 

 

Köngulóarungarnir eru gríðarega fljótir í förum takið eftir magninu

Köngulóarungarnir eru gríðarega fljótir í förum takið eftir magninu

Það gæti því verið ráð að
úða tréð með skordýreitri.

Köngulær eru ekki hættulegar en
sumir eru mjög hræddir við þær.

Get komið og úðað jólatréð fyrir ykkur

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Hafðu samband í 6997092 ef þig vantar aðstoð.

 

Leave a Reply