Er starafló að bíta mig í sófanum núna?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Ef þú þarft að losna við starafló
hafðu samband í 6997092.
Hvernig getur fló komist inn
til mín þegar það er enn vetur?
Er staraflóin ekki í
dvala á þessum tíma?
Getur verið að eitthvað
annað sé komið t.d. veggjalús?
Hvað get ég gert?
Byrjaðu á að skoða vel hvort þú sjáir skordýr.
Ef þú ert bitin og komin með útbrot prófaðu að fara í apótek eða tala við læknir og fá ráð við biti og kláða.
Ef þú sérð skordýr er hægt að láta greina tegund.
Meindýraeiðir þekkir í mörgum
tilfellum algeng skordýr.
En til að vera alveg viss er betra að láta
greina tegund sérstaklega ef um bit er að ræða.
Mikilvægt er að vinna verkið rétt í byrjun.
Það er alltaf hætta á að
dreifa skordýrum á fleiri staði.
Ef notað er eitur þurfa íbúar
að vera meðvitaðir um það.
Asmi, sjúkdómar eða veikindi, ófrísk kona
lengja tímann sem íbúar þurfa að vera frá.
Með því að nota gufu er hægt að drepa lifandi skordýr, lirfur og egg þeirra án þess að nota eitur.
Frábær viðbót í að ráða niðurlögum skordýra.
Því margir eru á móti því að nota eitur.
Það getur þó þurft að nota
eitur með sérstaklega ef um
veggjalús er að ræða
en notkun þess er minni.
Ekki hika við að hafa samband.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Ef þú þarft að losna við starafló
hafðu samband í 6997092.