Er starinn byrjaður að verpa?

Starri á skjólveggnu

Starri á skjólvegg takið eftir skítnum

Er starinn byrjaður að verpa?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna .-)

Ef þig vantar aðstoð við að losna
við starahreiður er síminn 6997092

Það er farið að styttast verulega í það.

Ef þið hlustið á starann þá er kominn
fuglasöngur fallegur og blíðlegur. 

 

Egg frá því í fyrra eiginlega fúlegg

Egg frá því í fyrra eiginlega fúlegg, var í vettlingum engin séns tekinn út af starafló

Sumir segja eggjahljóð.

Gætu verið komin egg.

Sést hefur til starans
bera efni og strá í hreiðrin.

Þeir eru mjög fljótir
að búa til nýtt hreiður. 

Það tekur einn dag eða svo. 

 

Hreiður í grilli

Starahreiður í gasgrilli. Grillinu var hent

Eftir að ungar eru komnir
má ekki eiga við hreiðrin
samkvæmt lögum.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þig vantar aðstoð við
að losna við starahreiður
er síminn 6997092

 

Það sem lesendur hafa líka skoðað

Viltu losna við starra – Sturnus vulgaris
Hvar eru starahreiðrin?
Hvernig veit ég hvar starrahreiður er í húsinu?
Getur starahreiður valdið skemmdum á þakklæðningu?
Hambjalla í íbúð á fjórðu hæð í blokk
Mús inni hvað get ég gert?
Grenitré, grenilús hvenær á að úða?

Leave a Reply