Er starrinn byrjaður að huga að hreiðurgerð?

Er starrinn byrjaður að huga að hreiðurgerð?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við starahreiður
hafðu samband í 6997092.

Starri á skjólveggnu

Starri á skjólveggnu

Þið hafið kannski tekið
eftir starra í húsinu ykkar.

Þegar fuglasöngur fer að heyrast
er stutt í að hreiðurgerð hefjist.

Starinn gerir hreiður í
húsum eða inni í húsum.

 

starraegg

starraegg

Geimslur, hesthús, fjárhús eða
sumarhús eru algengir staðir.

Ef ykkur grunar að starrinn
sé byrjaður að koma sér fyrir
er betra að bregðast strax við.

Þið sjáið um leið ef starinn
er byrjaður að koma sér fyrir.

 

Starraungi fastur í klæðngu. Sorglegt en hann hefur ekki getað losað sig

Starraungi fastur í klæðngu. Sorglegt en hann hefur ekki getað losað sig

Starinn er friðaður þannig
að ef hann er ekki kominn með
egg eða unga er hægt að gera ráðstafanir.

Myndin til hliðar er frá 2015.

Ef inngönguleiðum er
lokað fer fuglinn annað.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

Ef þú þarft að losna við starahreiður
hafðu samband í 6997092.

Leave a Reply