Er til músaeitur?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Ef þú þarft að losna við mýs
hafðu samband í 6997092.
Já það er til.
Algengt músaeitur er í formi “vaxkubba”.
Það verður að setja eitrið í
lokaða kassa (útibeitustöðvar).
Útibeitustöðvarnar eru síðan
staðsettar á réttum stöðum.
Músaeitrið virkar þannig
að músin nagar vaxið.
Músin þarf að koma tvisvar.
Ef hún gerir það byrjar eitrið
að virka og hún veikist og deyr.
Það skiptir því gríðarlega
miklu máli að vanda til verka.
Eitrið verður að setja á rétta staði.
Ef eitrið er sett á ranga staði
getur komið nýtt vandamál.
Ekki hika við að hafa
samband ef ykkur vantar
aðstoð við að veiða mýs.
Á markaðinn eru komnar nýjar beitur.
Þær eru ofnæmisprófaðar og án eiturefna.
Sérstaklega hentugt þar sem ekki má
nota eitur t.d. í matvæla- og lyfjaiðnaði,
eða þar sem ofnæmi er til staðar.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Ef þú þarft að losna við mýs
hafðu samband í 6997092.