Eru pöddur í húsum á Íslandi, hvað er til ráða?

hambjalla séð ofan frá

hambjalla séð ofan frá

Á Íslandi er að finna fjöldann allan af pöddum í húsum á Íslandi. Það er misjafn hve velkomnar þær eru en sumar eru óæskilegar á meðan aðrar gera engum mein en flestir eru sammála um að þær geti verið hvimleiðar. Það er hægt að losna við þær með því að eitra en það getur þurft að gera það oftar en einu sinni.

 

Hambjallan er ein af pöddunum.
Hún er nokkuð algeng í húsum á Íslandi.

 

Leave a Reply