Eru silfurskottur silfurlitar vegna þess að þær borða silfur?

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Þetta er góð spurning en þá lifa þær á matarafgöngum og í einstaka tilfellum ráðast þær á pappír eða lím. Líklegasta skýringin á lit silfurskottunar er að hún er þannig frá náttúrunnar hendi.

 

 

Eitra fyrir silfurskottum og óþolandi skordýrum. Hafið samband við geitunga- og meindýrabanann í síma 6997092 eða senda póst á 6997092@gmail.com

Leave a Reply