Eru skordýr á jólatrénu, nokkur ráð.
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Vantar þig að losna við skordýr
hafðu samband 6997092
Áður en tré er valið skoðið
hvort þið sjáið skordýr
Skoðið hvort þið sjáið egg
eða hreiður (köngulær)
Láttu tréð standa úti í nokkra
daga áður en það er sett inn í húsið
Fáið ykkur hvítt blað A3 og
hristið tréð til að leita að skordýrum.
Láttu aðstoðarmann lýsa með
góðu vasaljósi og fylgjast með
Eru skordýr að skríða
á jörðinni þar sem tréð er.
Gætir prófað að úða
tréð með sápuupplausn.
Ekki úða með skordýraeitri
nema að tréð standi úti í 10 – 14
daga áður en það er sett inn.
Hægt er að útbúa eitur með
því að nota sólblómaolíu og
chillipipar og bera á stofninn.
Ég vil þó ekki lofa að
það virki er gamalt húsráð.
Til gamans læt ég fylgja
með mynd af jólatré.
Já eða geitungajólatré.
Myndin er að vísu “fótóshoppuð”
eins og krakkarnir segja, meira til gamans.
Vantar þig að losna við skordýr
hafðu samband 6997092