Erum bitin inni er það fló eða starafló?

Erum bitin inni er það fló eða starafló?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna.

Kjölurinn þar sem starrinn er að búa til hreiður

Myndin er tekin upp á þaki í 5 metra hæð í fyrrasumar. Starra-hreiður með fló. Fólk var bitið

EF þig vantar aðstoð við að losna.
við skordýr eða nagdýr er síminn 6997092

Það er möguleiki.

Nú þegar sólin fer að
hækka á lofti lifnar allt við.

Fuglarnir eru farnir að syngja.

Starrarnir eru byrjaðir að para sig.

 

starri upp á þaki

starri upp á þaki, ef þið sjáið starran skoðið vel aðstæður

Það líður ekki á löngu þar
til við sjáum þá við húsin okkar.

Starrahreiður innihalda starraflær.

Þegar hlýnar vakna þær til lífsins.

Ef starrinn mætir í hreiðrið
sýgur starraflóin blóðið úr fuglinum.

 

kisa upp á þaki

kisa upp á þaki, getur auðveldlega borið starraflær heim í sófann

Ef kettir eða gæludýr
eru á ferð geta flærnar
auðveldlega farið með þeim.

Kettirnir fara upp í rúm og flærnar með.

Kettirnir fara í líka í sófann þar sem þið eruð.

Kláðinn er oft óbærilegur.

Jafnvel þarf að leita til læknis.

 

 

Illa bitinn fótleggur, frúin á þrítugsaldri

Illa bitinn fótleggur, frúin á þrítugsaldri

Útbrot og sár myndast.

Nauðsynlegt getur verið að leita til læknis.

“After Bite” virkar en sviðinn er mikill.

Nokkur ráð við starabiti.

Eru hundar og kettir að hnýsast í garðinum ykkar?

 

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

EF þig vantar aðstoð við að losna.
við skordýr eða nagdýr er síminn 6997092

Leave a Reply