Erum bitin út um allt fló eða lúsmý?
Er hægt að gera eitthvað?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Vilt þú losna við fló eða lúsmý?
hafðu samband 6997092
Nokkuð hefur borið
á því að fólk sé bitið.
Það getur verið erfitt að átta
sig hvaðan bitið kemur.
Síðasta sumar bar nokkuð
á svokölluðu “Lúsmý”.
Það virðist vera komið aftur.
Fólk er illa bitið og vill losna við bitin.
Hægt er að eitra og virðist
það virka a.m.k. stundum.
Í tveimur tilfellum virðist
eitrun hafa borið árangur.
Ég á því miður enga mynd af lúsmý.
Lúsmýið er þó vel sjáanlegt.
Lúsmýið er ekkert
ósvipað og litlar flugur.
Ekki hika við að hafa
samband ef þið eruð bitin.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.
Það sem lesendur hafa líka skoðað
Hvað getur starafló lifað lengi án blóðs?
Mikið af stráum undir þaklæðningu starahreiður?
Silfurskottur
Staraflóinn bítur í fótlegginn kláði í viku
Geitungabú undir sólpallinum hvað er hægt að gera?
Hvað geri ég ef starafló er farin að bíta?
Garðaúðun skaðvaldur í rósarunnum
Vilt þú losna við fló eða lúsmý?
hafðu samband 6997092