Fjarlægja geitungabú innan í plasttré, er það hægt?

Geitungabúið í plasttrénu

Geitungabúið í plasttrénu

Fjarlægja geitungabú innan í plasttré, er það hægt?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna 😉

Ef þú vilt láta eyða
geitungabúi 6997092

Hafðu samband við
meindýraeiðir og fáðu aðstoð.

Geitungabúið var vel falið.

 

Grillir í geitungabúið orðið ca. 14 cm í þvermál

Grillir í geitungabúið ca. 14 cm í þvermál

Það var ekki nokkur
leið að sjá það.

Eina ráðið var að færa
tréð til þannig að hægt
væri að sjá hvar búið var.

Þegar geitungabúið kom í
ljós var hægt að eitra.

 

Nokkrir geitungar lágu á jörðinni

Nokkrir geitungar lágu á jörðinni

Eftir eitrun mátti
sjá geitunga í tugatali.

Þeir voru allir án lífsmarks.

Eins og myndin til vinstri
sýnir þá eru þeir margir.

Rétt er að benda á að fjöldi
geitunga getur verið ca.
100 í svona geitungabúi.

 

Lítið geitungabú fyrir ofan útidyrahurð

Lítið geitungabú fyrir ofan útidyrahurð

Það er því mjög líklegt
að íbúar verði stungnir.

Það er vont.

 Annað geitungabú var við útidyrnar.

Ef þú vilt láta fjarlægja
geitungabú 6997092

Leave a Reply