Fjarlægja geitungabú?

Fjarlægja geitungabú?
Ekki hika við að. hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

geitungur-stingur1.jpg

Geitungur á putta, ég myndi helst vilja sleppa því að hafa hann þar

Við vorum að vinna í garðinum og þá komu allt í einu geitungar upp úr jörðinni. Hvað gætum við gert?

Fara varlega. Geitungar geta stungið og það er vont. Ef það gerist er hægt að bera á mildan áburð sem heitir Mildizone.

Öruggast er að kalla til fagmann og láta hann um að fjarlægja geitungabúið.

 

 

geitungur og 2 lirfur

geitungur og 2 lirfur

Þess ber að geta að geitungar geta verið mjög árásargjarnir sérstaklega holugeitungar.

Það er mjög líklegt að um þá tegund sé að ræða ef þeir eru ofan í jörðinni.

Hafið samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Leave a Reply