Fjarlægja holugeitung

Fjarlægja holugeitung

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitunga eða geitungabú

Holugeitungur þar sem hann fer inn í grjóthleðslu

Holugeitungur þar sem hann fer inn í grjóthleðslu

Holugeitungurinn er árásargjarn á þessum árstíma.

Hann er að leggja lokahönd á uppeldi lirfana og styttist í að síðustu lirfurnar breytist í flugur

Þess vegna geta þær verið varhugaverðar.

Ef þær eru truflaðar þá geta þær stungið.

Það er því öruggast að fá fagmann
til þess að eitra fyrir geitungunum

holugeitungur

holugeitungur

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við geitunga eða geitungabú

Leave a Reply