Parhús með starahreiður hvað er til ráða?

Þakkantur að gefa sig. Takið eftir hvernig klæðning hefur losnað

Þakkantur að gefa sig. Takið eftir hvernig klæðning hefur losnað, greið leið fyrir starann

Parhús með starahreiður hvað er til ráða?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef ykkur er illa við skordýr
úti eða inni er hægt að eitra.

Skoða aðstæður.

Fáið fagamnn í verkið.

Meindýraeyðir hefur þann búnað
sem þarf í flestum tilfellum.

 

 

Við nánari skoðun kom í ljós að loftnetsgreiðan var að liða þakkantinn í sundur

Við nánari skoðun kom í ljós að loftnetsgreiðan var að liða þakkantinn í sundur

Ef starinn er byrjaður að gera
hreiður þarf að bregðast við sem fyrst.

Því fyrr því betra.

Ef það er komið hreiður eða
gamalt hreiður er þá er starafló.

Staraflóin getur verið
andstyggileg og bitið.

 

 

Algengur staður hjá stara gott útsýni en skíturinn skemmir klæðninugu

Algengur staður hjá stara gott útsýni en skíturinn skemmir klæðninugu

Mjög oft eru þakkantar í fínu lagi.

Það kemur þó fyrir að veður
og vindur hafa skemmt.

Einnig ef hey er blautt þá
fúnar kantur eða klæðning.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef ykkur er illa við skordýr
úti eða inni er hægt að eitra.

Það sem lesendur hafa líka skoðað
Hvernig veit ég að það er staravarp í húsinu mínu?
Hvernig hegðar starraflóin sér?
Skordýrabit hvað er til ráða?
Köngulóareitrun
köngulær einbýlishús, raðhús, parhús, fjölbýlishús
Köngulær margar litlar á húsveggnum
Hvaða algegn skordýr eru í húsum á Íslandi?

geitungabu.is á facebook megið „líka“ við síðuna

Leave a Reply