Gamalt starahreiður í sumarbústaðnum, hvað geri ég?

Gamalt starahreiður í sumarbústaðnum, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður.

Fallegur sumarbústaður

Fallegur sumarbústaður

Ef það er gamalt hreiður í sumar-
bústaðnum látið fjarlægja það.

Ef gamalt starahreiður er til staðar
er ekki nóg að loka inngönguleið.

Ef það er gert þá þá kemst starinn ekki í hreiðrið.

Flóin fer af stað og bítur.

 

 

Mynd tekin undirþakkant, sjá má hluta af heyi en þar er flóin

hey í starahreiðri, þarna er flóin þess vegna verður að fjarlægja hreiðrið og eitra

Hún er svöng og er það ástæðan.

Það er því mjög mikilvægt að vinna verkið rétt.

Meindýraeiðir kann til verka er með
reynslu og búnað sem þarf til verksins.

Nýtið ykkur kunnáttu sem er til staðar.

Hættan á því að vinna verkið
ekki rétt er að starafló getur
farið af stað og bitið.

 

staraegg i lófa takið eftir hvað eggið er fallegt

staraegg i lófa takið eftir hvað eggið er fallegt, ath eggið er frá því í fyrra og er ónýtt

Afleiðingar bitsins geta verið mjög slæmar ( sjá frétt).

Ef þið eruð í þeirri stöðu að vera
með gamalt hreiður látið fjarlægja það.

Nú styttist í að fuglinn verpi eggjum.

Þegar það hefur gerst má ekki fjarlægja hreiðrið.

Leysið vandamálið strax og
komið í veg fyrir öll óþægindin.

 

Inngönguleið, öndun á þaki

Dæmi um inngöngu-leið þar sem öndun á þaki er ófrágengin

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður.

Leave a Reply