Garðaklaufhali, er hann hættulegur?

Garðaklaufhali er ekki talinn vera eitraður né hættulegur frekar en silfurskotta eða könguló. Það sem er kannski sérstakt er að þegar eggin klekjast út þá deyja dýrin en afkvæmin sjá um að halda hreinu og éta hræið. Ég rakst á grein um garðaklaufhala. Lesa grein. 

Ef þið þurfið aðstoð vegna skordýra ekki hika við að hafa samband, þá kemur meindýrabaninn. Upplýsingar í síma 6997092 eða senda tölvupóst á 6997092@gmail.com

 

Leave a Reply