garðaúðun blaðlús reyniviður

Garðaúðun blaðlús reyniviður
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ekki hika við að hafa samband eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar að láta úða garðinn.

Blaðslús í laufblaði, takið eftir hvernig laufblaðið er krumpað

Blaðslús í laufblaði, takið eftir hvernig laufblaðið er krumpað

Ef þið verðið vör við að laufblöðin
á trjánum t.d. reynitrénu er að
verpast bregðist strax við.

Hægt er að eitra fyrir blaðlús.

Það tekur ekki langan tíma.

Á myndinni til hliðar má sjá
gríðarlega mikið magn af blaðlús.

 

Lúsin líkist mjög svokallaðri álmlús, hún getur verið í miklu magni

Lúsin líkist mjög svokallaðri álmlús, hún getur verið í miklu magni

Tréð var stórt c.a. 8 metrar.

Það var næstum því hvert
einasta blað svona útlítandi.

Þegar blaðlúsin er búin að
sjúga safann úr laufblaðinu
byrjar það að kuðlast saman.

Lúsin kemst þannig í felur.

 

Holugeitungar sást fara inn í sprunguna

Holugeitungar sást fara inn í sprunguna

Þegar laufblaðið hylur lúsina er
erfitt að koma eitrinu að henni.

Það getur þurft að eitra aftur.

Ef mikið er af skordýrum t.d. blaðlús
geta geitungar farið að koma.

Það má því segja að eitrun sé fyrirbyggjandi

 

Ekki hika við að hafa samband eða
hringið í 6997092 ef ykkur vantar að láta úða garðinn

Leave a Reply